31. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 154. löggjafarþingi
heimsókn til Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu þriðjudaginn 16. janúar 2024 kl. 09:30


Mætt:

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH) 2. varaformaður, kl. 09:30
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:30
Dagbjört Hákonardóttir (DagH), kl. 09:30
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:30

Bergþór Ólason var fjarverandi. Bryndís Haraldsdóttir, Eyjólfur Ármannsson og Halldóra Mogensen boðuðu forföll.
Jódís Skúladóttir vék af fundi kl. 10:45.

Nefndarritarar:
Inga Valgerður Stefánsdóttir
Þórhildur Líndal

Bókað:

1) Heimsókn til Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu Kl. 09:30
Nefndin fór í heimsókn til Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu og fékk kynningu á starfseminni og menntun og þjálfun lögreglu.

Á móti nefndinni tóku María Rún Bjarnadóttir, Ólafur Örn Bragason, Guðmundur Ásgeirsson, Ásdís Haralds, Birna Blöndal Sveinsdóttir, Garðar Haraldsson, Gunnar Scheving Thorsteinsson, Helga Björk Pálsdóttir, Hildur Þuríður Rúnarsdóttir, Hlynur Gíslason, Hrafnhildur Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Jóna Daníelsdóttir, Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, Logi Jes Kristjánsson, Leifur Gauti Sigurðsson og Sverrir Guðfinnsson.

Fundi slitið kl. 11:40